Agneta eru klassískir lokkar með fallegum emerald grænum Swarovski kristal.
Lokkarnir eru nikkelfríir og gerðir úr læknastáli.