
Esina er tímalaust armband með fallegum kristölum.
Kristalarnir eru samsettir þannig að útkoman verði fallegt “tennis armband” litirnir koma fallega út og kristalarnir misstórir og verða því að fallegu óreglulegu mynstri.
Handgerð dönsk hönnun – nikkel frítt – keðjan kemur með lengingu