Vilma pils er flott og sportlegt pils sem fellur fallega á líkamanum. Pilsið býður upp á endalausa stíl möguleika. Notið það með grófripeysu, kvenlegum bómullarbol eða gæjalegum stuttermabol. Góð lengd pilsins fer vel með strigaskóm, loafers eða stígvélum þegar veðrið er aðeins svalara.
Fyrirsætan er 170 cm á hæð og klæðist stærð S/M.
Pilsið er í réttum stærðum.
Litur: Brúnn
Efni: 70% bómull / 27% pólýamíð / 3% elastan