Klassískur Hand-ofinn dömu sixpensari í Harris Tweed
Ítarlegar upplýsingar:
- Litur: Harris tweed blár (Aðeins dekkri en myndir sýnir).
- 100% ull, Harris tweed
- Fóður: 60% asetat, 40% viskós
- Þurrhreinsun
Framleiðandi þessara hatta er hið virta hattafyrirtæki CTH Ericsson stofnað 1885
Harris Tweed er ullarefni sem er handofið á litlu eyjunum vestur af Skotlandi. Efnið, sem er þekkt fyrir hágæða framleiðslu er handofið og handspunnið. Harris Tweed samtökin fylgja eftir hvort öllum reglum sé fylgt í framleiðslu áður en leyfi fæst til að merkja vöruna með Harris Tweed tákninu.