Frábær úlpa með vösum að framan
100% Vegan
Stroff undir ermum
Hægt að draga saman í mitti og í neðsta fald úlpunnar
Hægt að renna hettunni af
Rennilás að framan og smellur yfir
Hægt að renna upp rennilás og fá þannig klauf að framan
35% Bómull
65% Polyester
Má þvo í vél á 30°